OXC Airtrack Lite gólfpumpa
8.510 kr.
OXC Airtrack lite Gólfpumpa
Góð og einföld gólfpumpa með þrýstimæli frá OXC.
Fyrir alla ventla AV bílventla ,FV presta og Dunlop (gamli góði).
Pumpar upp að 160 PSI / 11 Bar
Slanga 850 mm
Sterk pumpa úr stáli.
Boltanál og millistykki fyrir vindsæng o.fl. fylgir.
Vel hönnuð með stórum handföngum og stór fótaplata.
Out of stock
Vöruflokkar: Auka- og varahlutir, Reiðhjól, Reiðhjólapumpur
Tags: gólfpumpa, pumpa, pumpur, Reiðhjólapumpa
Fyrirspurn um þessa vöru
Tengdar vörur
PUKY CAT S6 kerra og þríhjól
Matrix götuhjól 28″ Silfur
Beto Mini Pumpa 2 IN 1
4.651 kr.
Fuji Wendigo 26 2.3 Fat Bike
196.812 kr.
Beto pumpa með þrýstimæli
4.196 kr.