Fólksbíla- og Jeppakeðjur SUV 16
Krossband sem tryggir betra og jafnara grip við veginn.
Góður strekkibúnaður sem tryggir auðveldari ásetningu.
Þarf hvorki að lifta né hreyfa bíl til að setja á.
Margar dekkjastærðir
Stál 15Mn3 notað í framleiðsluna
Hagstætt verð
Léttkeðja Diamond Truck
Léttkeðja Diamond Truck með strekkilás
Fyrir sendi- og vörubíla.
Léttar stýrikeðjur sem reynst hafa frábærlega.
Aðeins 5,7 mm ferkantað efni – 4 strekkilásar á hvorri keðju.
Hagstætt verð
OFA Track 5
Track 5 léttar, 5 mm keðjur sem sitja einkar vel.
Prófaðar af Björgunarsveitum með góðum árangri.
ÞAÐ ER EKKI ALLTAF NÓG AÐ HLEYPA LOFTI ÚR.......
Eru m.a. notaðar á stærstu vörubílum. Styrkur þeirra ótvíræður: Sigurður Jónasson mælir með Nortrac -