Þegar þú verslar í vefverslun HVELLS getur þú valið á milli þess að sækja hana í verslun HVELLS næsta virka dag, fá hana senda með Íslandspósti eða vörufluntingabíl
t.d. Samskip eða Eimskip.
Varan er send frítt á flutningsaðila en kaupandi greiðir sendingakostnað flutningsaðila samkvæmt verðskrá þeirra.

Allar pantanir sem á að sækja í verslun og gerðar eru fyrir klukkan 16:00 eru tilbúnar til afhendingar næsta virka dag eftir klukkan 16:00. Ef þær eru gerðar eftir 16:00 þá eru þær tilbúnar þar næsta virka dag eftir klukkan 16:00.

Ef pöntunin þín er send með fer hún á viðkomandi afgreiðslu í síðasta lagi næsta virka dag. Venjulega tekur þetta ferli ekki nema 2 virka daga.

Starfsmenn flutningsaðila keyra síðan pakka til þín á milli kl. 17:00-22:00 á kvöldin ef óskað er eftir heimkeyrslu.