Fyrsta sending Falco hjólasanda

Fyrsta sending af Falco hjólastöndum er nú afgreidd frá verksmiðju.    Hjólastandarnir eru á 2 hæðum og taka 160 hjól í geymslu, mjög vönduð vara sem verður sett upp í hjólageymslu Landsspítalans eftir komuna til landsins.      Þetta er mjög vönduð vara sem stendst alla öryggisstaðla og unnin úr endurvinnanlegum efnum.